Jón Hafdal er löggiltur málarameistari og hefur að baki 22 ára reynslu af málun, Marteinn 24 ár. Saman stofnuðu þeir fyrirtækið Litasýn ehf.
Fyrirtækið tekur að sér öll almenn verk þar sem þarf að mála. Verkefni stór sem smá, sérsniðið að óskum og þörfum og hvar sem er á landinu. Höfum einnig tekið að okkur verkefni erlendis. Hjá fyrirtækinu starfa samtals 10 málarar meðtalið Jóni og Marteini.